Núna bíða þeir félagar Guðni Páll og róðrafélagi hans, Eymundur Ingimundarson, færis á að róa fyrir Langanesið. Róðrarleggurinn frá Heiðarhöfn að Skálum á suðurströnd Langanes er um 56 km langur.
Lendingarskilyrði á allri þeirri leið eru engin ef ekki er stilltur sjór.
Hamraberg og stórgrýttar fjörur einkenna leiðina. Að róa fyrir Font, austasta útvörð Langanes, er um eina af mestu straumröstum við Ísland yfir að fara.
Allt þetta krefst góðra skilyrða til lofts og sjávar.
Útlit er fyrir að ekki verði ferðafært fyrr en á föstudag 19. júlí og þá jafnvel að nóttu.
Texti og mynd fengin af síðu kayakklúbbsins.
Guðni Páll and his paddling partner, Eymundur Ingimundarson, are now waiting for the weather to get better to be able to pass Langanes. The trip from Heiðarhöfn to Skálar on the south cost of Langanes, is around 56 km. There is no place to land on the way unless the weather is good and the sea calm.
Now it looks like they will not be able to departure until tomorrow night.