Monthly Archives: August 2013

1. ágúst – Hringnum lokað í Höfn í Hornafirði

Með 55 róðraleggi og 2140 kílómetra að baki lagði Guðni Páll að höfn í Höfn í Hornafirði rétt um klukkan 19:40 í kvöld. Ferðin hófst þann 30. apríl og hafa þetta verið erfiðir þrír mánuðir, þar sem veðurguðirnir virðast hafa … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

15 km í Höfn

Nú klukkan 17 á Guðni Páll aðeins 15 km eftir af róðrinum í kringum landið. Hann hefur verið að róa á að meðaltali 7,5 km/klst. svo það lítur út fyrir að hann nái í höfn… í Höfn um klukkan 19 … Continue reading

Posted in Uncategorized | Leave a comment

1. ágúst – Hringnum lokað!

Eftir hádegi á veðrið að vera orðið það skaplegt að að Guðni Páll ætlar sér að loka hringnum í dag. Hann áætlar að vera kominn í land á Höfn í Hornafirði á bilinu 18-20 í kvöld, eftir þriggja mánaða róður … Continue reading

Posted in Uncategorized | 1 Comment