17. júlí Heiðarhöfn á Langanesi

Nú hefur góður kayakræðari komið til liðs við Guðna Pál á Þórshöfn, Eymundur Ingimundarson ætlar að róa með Guðna Páli næstu daga. Þeir lögðu í gær upp frá Þórshöfn og réru yfir í Heiðarhöfn á Langanesi. Þeir félagar Guðni Páll og Eymundur lentu á Heiðarhöfn á Langanesi um kl 14:10 eftir 19 km róður frá Þórshöfn.

Vegna veðurskilyrða hefur ekki verið fært að róa fyrir Langanesið eins og er, þess vegna er Guðni Páll að þoka sér lengra út með Langanesinu, stuttan legg, til að nýta skamma og færa verðurkafla. Það styttir leiðina fyrir Langanesið að róa fyrir Font, austasta hlutann, en þar er mikil straumröst, Langanesröstin. Það er síðasta stóra röstin sem Guðni hann þarf að sigra á leið sinni um Ísland. Hann verður því að sæta færis með veður og sjólag þegar hann fer fyrir Font og yfir í Skála, á sunnanverðu Langanesi. Lendingar frá Heiðarhöfn og að Skálum eru fáar og allar grýttar. Það er því mikilvægt að fá stilltan sjó þessa löngu og erfiðu leið.

Texti og mynd: Kayakklúbburinn.

Endilega gefið honum aukakraft með því að heita á hann þessa síðustu kílómetra. Símanúmerin eru hér til hliðar.

 Image

Guðni has now got another kayak partner, Eymundur Ingimundarson. He will be paddling with Guðni Páll these next few days. They departured Þórshöfn yesterday and paddled to Heiðarhöfn in Langanes. They arrived at 14:10 after 19 km.

Due to weather conditions they have not been able to go Langanes so Guðni Páll is trying to move slowly along Langanes in shorter sections. That makes it easier to pass Fontur, the eastest part of Langanes, were the stream is heavy. 

Guðni Páll doesn’t have a long way to go now and we urge you to give him an extra boost by donating to his project. 

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s