Monthly Archives: May 2013
Arnarstapi
Við viljum nota tækifærið og þakka Hótel Búðum fyrir velgjörðir við Guðna Pál kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Guðni Páll lagði af stað kl. 20:15 í gærkvöldi 30. maí og reri að Arnarstapa í um 3 klst. ca. 15 … Continue reading
Langir dagar að baki – Long days behind
Núna er ég staddur í Höfnum á Reykjanesi, óvíst er með næstu daga vegna veðurs en veðurspáin næstu daga er mjög óhagstæð. Ég á eftir að fara fyrir Garðskaga sem er mjög erfitt svæði að róa í þessum aðstæðum en … Continue reading
Áfram skal haldið.
Sæl og blessuð Loksins kem ég frá mér nokkrum orðum en vegna síma erfiðleika og sambandsleysis hefur verið frekar erfitt að koma frá sér bloggi og myndum en það stendur til bóta þar sem þessum erfiða hluta er lokið. Suðurströndin … Continue reading
Dagur 09 – Guðni Páll komin til Vík í Mýrdal
Rétt fyrir kl 16:00 í dag kom Guðni Páll að landi í Vík eftir róður, sem gekk vel frá Alviðruhamarsvita í morgun. Mun hann gista í Vík þar í nótt. Um helgina er svo stefnan tekin til Vestmannaeyjar þar sem … Continue reading
Dagur 08 – Fréttatilkynning / Press Release
Guðni Páll er í góðu yfirlæti við Alviðruhamarsvita. Hann er hvergi banginn! Hann lenti óvænt í þeim aðstæðum sem hann vissi að gætu skapast en ætlar ótrauður að halda áfram för sinni á morgun. Hann þakkar öll viðbrögð og þá … Continue reading
Tilkynning
Vegna aðstæðna og slæms veðurskilyrða hefur Guðni Páll átt erfitt með að hlaða símann sem hann er með og því í litlu sambandi. Við heyrðum þó örstutt í honum í gær þar sem hann sagði orðrétt: “Ég verð að koma … Continue reading
Dagur 08
Við náðum stuttu tali af Guðna Páli í dag sem átti MJÖG erfiðan gærdag, mikið brim og mikil ölduhæð. Því miður tókst honum ekki að ná að Alviðruvita eins og hann stefndi á. Átt einungis eftir 20 km þegar hann … Continue reading
Dagur 04 – 07
Eftir nokkra daga stopp við Ingólfshöfða gat Guðni Páll lagt aftur af stað í morgun og var stefnan sett á Alviðruhamarsviti.. Ferðin varð þó styttri en búist var við og fór Guðni Páll því í land. Frekara frétta er von … Continue reading
Dagur 03 – skilaboð frá Guðna Páli á Ingólfshöfða
Þá er leiðangurinn byrjaður og ekki laust við að smá spennuhnútur í maganum sé farinn. Ég er ánægður með þá ákvörðun að hafa byrjað á þessari blessaðri suðurströnd og nokkuð augljóst að hún ber orð með réttu. Hún er afskaplega … Continue reading
Dagur 01 – Day 01
Þá er fyrsti áfanginn að baki. Hann var 66 km langur frá Höfn í Hornafirði til Jökulsárlón. Langur spotti fyrsta daginn og Guðni ánægður en þreyttur. Veðrið var fallegt og kalt enda enn frost þótt Sumardagurinn fyrsti hafi verið í … Continue reading