Fyrir Snæfellsnes

Í dag þann 2. júní á sjómannadaginn sjálfan ætlar Guðni Páll að freista þess að róa fyrir Snæfellsnes að Rifi og jafnvel til Ólafsvíkur ef vel gengur en hann lagði upp frá Arnarstapa í morgun.
Leiðin að Rifi er um 50 km. og það mun vera erfið leið lítið hægt að komast í land vegna klettahamra og Snæfellsjökull er þekktur fyrir dulúð sína og krafta bæði til sjós og lands.
Á leið Guðna Páls er góð vík á vestanverðu nesinu sem til forna var verstöð á Snæfellsnesi og heitir Dritvík þar tók Guðni Páll smá róðrarhvíld, borðaði nestið sitt og tók stöðuna áður en hann hélt áfram og nú rær hann fyrir Snæfellsnesið.

Fylgist með honum með því að smella á Íslandskortið eða á slóðina hér fyrir neðan.

http://share.findmespot.com/shared/faces/viewspots.jsp?glId=0slJ7W2E80CHTLdWvOePSQ8ZEKWI2IeFR

To June the second, the day dedicated to Sea-men Gudni Pall is planning on rowing around the Snæfellsnes to Rif and even to Ólafsvík if everything works out to the best. He took off from Arnarstapi this morning.
The trip to Rif is about 50 km. This is difficult area, lot of big rocks and not easy to take land at allt. The Snæfellsjökull clacier is known for its mystical powers both on land and sea.
On his route today however there is a a good bay called Dritvík and in there the plan is to take a break and eat some food and take his status before going around the pensinula. Please follow him on the Iceland’s map.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s