1. ágúst – Hringnum lokað!

Eftir hádegi á veðrið að vera orðið það skaplegt að

að Guðni Páll ætlar sér að loka hringnum í dag. Hann áætlar að vera kominn í land á Höfn í Hornafirði á bilinu 18-20 í kvöld, eftir þriggja mánaða róður í kringum landið. Þetta verður gleðistund!

Endilega sýnið honum stuðning og leggið málefni hans lið með því að hringja í eitt númeranna hér hægra megin á síðunni eða gefa í áheitasöfnunina.

Mynd: Mads Wibe Lund

Image

After lunch today the weather should be good enough for Guðni Páll to finish his circle. His plan is to land in Höfn in Hornafjörður between 6 and 8 pm tonight, after three months of paddling. In should be a very very happy moment! 

Please show him your support by donating to his project.

http://www.aroundiceland2013.com/english.html

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

1 Response to 1. ágúst – Hringnum lokað!

  1. Gummi Sig. says:

    Til hamingju með afrekið elsku Guðni Pall,kveðja Gummi og Helga frænka

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s