1. ágúst – Hringnum lokað í Höfn í Hornafirði

Image

Með 55 róðraleggi og 2140 kílómetra að baki lagði Guðni Páll að höfn í Höfn í Hornafirði rétt um klukkan 19:40 í kvöld. Ferðin hófst þann 30. apríl og hafa þetta verið erfiðir þrír mánuðir, þar sem veðurguðirnir virðast hafa gert hvað þeir gátu til að halda honum frá takmarki sínu, að róa á kayak í kringum Ísland. En Guðni hafði betur og flestir hljóta að vera sammála um að hann sé ekki aðeins afreksmaður, heldur Töffari, með stóru T-i!

Svona ferð reynir ekki minna á andlegu hliðina en þá líkamlegur, og jafnvel enn frekar, eins og Guðni Páll sagði sjálfur frá í viðtali. Þetta hélt hann allt út og kláraði!

Innilega til hamingju með þennan stórkostlega árangur, Guðni Páll! Ferfalt húrra fyrir þér:
Húrra! Húrra! Húrra! HÚRRRAAA!!

Takk þið öll fyrir að fylgjast með okkur og leiðangri hans í kringum landið. Og að leiðarlokum hvetjum við ykkur til að leggja málefni hans lið og fagna árangri Guðna Páls.

Myndir fengnar af síðu kayakklúbbsins

Image

After 55 paddling days and 2140 km, Guðni Páll came to close the circle around Iceland in Höfn in Hornafjörður. The journey began 30th of April and these have been difficult three months, where the weather gods seem to have done everything in their power to stop him from achieving his goal, to kayak around Iceland. But Guðni Páll beat them and I think most people could agree that not only is he a Super-Achiever but a one Tough guy.. with the capital -T! This kind of journey is just as difficult mentally as it is physically, maybe even more, as Guðni Páll has him self described. But he came, he saw, he conquered!

Congratulations, Guðni Páll, on your amazing achievement! Quadruple Hurray for you:
Hurray! Hurray! Hurray! HURRRAAAAY!!!

Thank you all for following us and Guðni Páll’s paddling around Iceland. And now, at the end of this journey, we encourage you to support his cause by donation and celebrate Guðni Páll’s achievement.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s