29. júlí – Vattarnes við Reyðarfjörð

Nú er loks farið að sjá fyrir endann á þessu og þá hleypur kapp í kinn. Guðni Páll réri heila 50 km í gær, frá Skálanesi að Vattarnesi, á utanverðum Reyðarfirði. Hann lagði upp um klukkan 10 í gærmorgun og var kominn á Vattarnes um klukkan 17 og gekk róðurinn vel í hæglætisveðri en þoku. Þar á bæ var tekið höfðinglega á móti honum og var hann m.a. keyrður inn á Reyðarfjörð svo hann gæti fyllt á birgðirnar. 

Í dag er stefnan tekin á Berufjörðinn sunnanverðan. Það er um 45 km róður og er veður mjög hagstætt og sjór hægur. Hann hyggst leggja af stað klukkan 11.

Ef veðurguðirnir verða honum hlynntir næstu daga, þá ætti hann að eiga rétt um 2-3 daga til að loka hringnum.

Veður: Hæg NNA-átt

Sjólag: Sjólaust

Upplýsingar og myndir fengnar frá Kayakklúbbnum.

Fyrirhugaður róður í dag:

 Image

 

Kort af róinni leið:

Image

 

Guðni Páll paddled 50 km yesterday, all the way from Skálanes to Vattarnes in Reyðarfjörður. He departed at 10 yesterday morning and arrived in Vattarnes at around 5 pm. The paddling went well and the weather was gott, but a bit foggy. In Vattarnes he was highly welcomed and the helped him with a trip to Reyðarfjörður to stock up supplies for these next couple of days.

If the weather these next few days will be in Guðni’s favour, then he should only have about 2-3 days left to finish his circle.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s