26. júlí – Borgarfjörður eystri

Enn er svartaþoka í Héraðsflóa en stormnum, sem kyrrsetti Guðna Pál, hefur lægt og sjórinn er lygn. Guðni ákvað því að leggja af stað um klukkan 10 í morgun og freista þess að komast allt til Borgarfjarðar eystri með hjálp GPS tækis og áttavita. Það gera um 36-37 kílómetra.

Róðurinn verður allur nálægt landi nema þegar hann þarf að fara fyrir Lagarfljótið og Jökulsá á Brú en báðar eru þær stórar og straumharðar. Því þarf hann að róa lengra úti á sjó. 

Veður: N hægviðri fram eftir degi, en snýst í A- SA 6- 7 m/sek seinnipartinn

Sjólag: Sjólaust 

Upplýsingar og myndir fengnar af síðu Kayakklúbbsins

Nú fer að styttast í að Guðni Páll hafi betur og nái að klára hringinn eftir tæplega tveggja mánaða barning við veðuröflin. Þennan mann er sko vert að styrkja. Endilega hringið í eitthvert númeranna hér til hliðar og leggið Guðna og góðu málefni hans lið.

  Image

Image

 

Borgarfjörður eystri.

The fog is still very heavy in Héraðsflói but the storm, that made Guðni Páll stay put for two days, has subsided and the sea is calm. He decided to departure at 10 am this morning and try to paddle all the way to Borgarfjörður eystri. That makes around 36-37 km.

He will be baddling close to shore all the way, except when he passes the exit of two glacial rivers with very strong currents. Then he has to go further out.  

Now that the end is close by, please consider donation to Guðni Páll and his worthy project.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s