25. júlí – Ker við Héraðsflóa

Þótt veðurblíðan hafi leikið við okkur á mest öllu landinu undanfarna daga hefur Guðni Páll lítið getað notfært sér það. Skilyrði hafa verið mjög slæm til róðra, svarta þoka eða sjólag úfið. Á mánudag kom hann að landi í Strandhöfn í utanverðum Vopnafirðinum og komst ekki áfram fyrr en í gær, þó ekki fyrr en upp úr hádegi vegna þokunnar sem lá þar yfir en hún orsakast vegna hitans sem hefur verið á þessu svæði. Um klukkán hálf fjögur hafði Guðni Páll þverað Vopnafjörðinn og réri síðan inn með Kollumúla á norðanverðum Héraðsflóa að Keri. Hann lenti svo þar þegar klukkuna vantaði rétt korter í fimm síðdegis. Alla þessa 30 km réri hann í mikilli þoku með mest 400 metra skyggni. 

Vonandi verða skilyrðin betri í dag. 

Við minnum ykkur á símanúmerin hér til hliðar og hvetjum til að þið styrkið hann og hans góða verkefni. 

Upplýsingar og myndir eru fengnar af síðu Kayakklúbbsins.

  Image

Image

Even though we have had really good weather these last few days Guðni Páll has not been able to use it. The conditions have been really bad for kayaking. Heavy fog and rough sea. Last monday he came to Strandhöfn in outer Vopnafjörður but was not able to continue until yesterday noon due to the fog, caused by the heat in the air. Around half past three, yesterday afternoon Guðni Páll had crossed Vopnafjörður and paddled along Kollumúla at the north part of Héraðsflói all the way to Ker. There he landed around 4:45 pm after 30 km paddling in a heavy fog, with visibility of 400 meters at the most.

Let’s hope he will get better conditions today.

Please take your time to donate to his worthy project.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s