21. júlí – Strandhöfn á Vopnafirði

Í nótt gisti Guðni Páll í Þórshöfn hjá vinafólki eftir að hafa náð að Eiðsvík á sunnanverðu Langanesi í gær. Í dag lagði hann svo af stað klukkan 9:20 þar sem hann ætlar að taka 16 km þverun yfir Bakkaflóann og róa til Strandhafnar, sem liggur við utanverðan Vopnafjörð. Alls gera þetta þá um 46 km. 

Veður : Hæg breytileg átt 2-6 m/ sek en gætu verið vindstrengir vegna fjalllendis. Hiti 20°C

Sjólag : Gæti verið 0,5 – 1 m ölduhæð, einkum eftir að fyrir Bakkaflóann er komið. Það er 0,8 m við Kögurdufl.

Upplýsingar og mynd fengin af síðu kayakklúbbsins

 Image

Last night Guðni Páll spent the night with friends in Þórshöfn after landing in Eiðisvík yesterday. Today he left Eiðisvík at 9:20 where he will be crossing Bakkaflói, an 16 km paddling at open sea. He will be paddling all the way to Strandhöfn, all in all 46 km 

The weather is good, 2-6 m/sec and 20°C. The waves could reach up to 0,5-1 meters on the way. 

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s