30. júní – Lónkot

Guðni Páll og ferðafélagi hans Þóra Atladóttir lögðu upp frá Hrauni á Skaga kl 7:35 í gærmorgun og settu stefnuna á austanverðan Skagafjörð nálægt Fljótum. Þau vorum mjög djúpt úti. Veður reyndist eins og 0.5- 1,5 m ölduhæð og aftan til á hlið en 5-6 m/ sek NV vindur þannig að það varð mest lens. Ferðin framan af gekk vel en á seinni hluta ferðar fór Guðni Páll að finna til lasleika sem frekar ágerðist. Þau hugðust taka land í Málmey en hurfu frá vegna slæmra lendingarskilyrða þar.

Eftir upplýsingar frá aðstoðarliðinu í landi var ákveðið að þau settu stefnu á Lónkot þar sem ljóst var að Guðni Páll þurfti að fá skoðun á krankleikanum. Við Lónkot lentu þau um kl 13:40 að loknum 37 km róðri. Guðni Páll leitaði síðan læknis á Hofsósi og lasleikinn greindur . Hann hafði fengið sýkingu og sem betur fer á byrjunarstigi þannig að viðeigandi lyfjagjöf leysti vandann. Hann nýtur síðan hvíldar í dag og nótt- að því búnu er hann eðlilega róðrarfær á ný. En það var mjög gott að tveir bátar voru á ferð,meðan á þessu gekk – á þverun Skagafjarðar.

Texti og mynd fengin af síðu kayakklúbbsins.

Nú væri svo sannarlega gott að sýna honum liðsstyrk með því að heita á hann 1-3 krónum á hvern róinn kílómetra.

Image

Guðni Páll and his kayaking partner Þóra Atladóttir departured Hraun in Skagi at 7:30, yesterday morning. The waves were 0,5 – 1,5 meters high and the wind NW 5-6 m/sec. On the second half of the trip Guðni Páll started to feel ill, witch just seemed to get worse. They decited to land in Málmey but due to bad landing contitions decited to keep on. After contacting the assisting team in land they decited to head to Lónkot where Guðni Páll would see a doctor. There they came at 13:40 after 37 km of kayaking. The doctor found out that he had got an infection so he should be fine after getting appropriate care. Hopefully he will be well enough soon to continue his trip around Iceland. Good thing Guðni Páll had someone with him when this happened.

Now would be a perfect time to donate, f.ex. some small amount on each kayaked kilometer.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s