25. júní – Drangsnes við Steingrímsfjörð

Um kl. 13:30 í gær lagði Guðni Páll einn síns liðs upp frá Norðurfirði og réri suður Húnaflóann að vestanverðu. Hugmyndin var að ná til Drangsnes við Steingrímsfjörð á næstu tveimur dögum þar sem Guðni Páll er nokkuð lúinn ennþá eftir átakaróðra frá Aðalvík á Hornströndum og til Norðurfjarðar á Ströndum. Hann er allur að jafna sig en meðan hann er að ná upp þreki væri ekki óeðlilegt að hann réri stutta leggi. En nei, hann var ekki að láta það á sig fá og réri alla leið á Drangsnes, þetta 53 km róður, og kom þar að rétt fyrir hálftíu í gærkvöld.

Upplýsingar og myndir fengnar af síðu kayakklúbbsins.

  Image

Guðni Páll departured Norðurfjörður yesterday around 1:30 am. The idéa was to kayak to Drangsnes in Steingrímsfjörður in the next couple of days since Guðni is a tired after the difficult kayaking from Aðalvík in Hornstrandir to Norðurfjörður in Strandir. He is getting there but it wouldn’t be surprising to se him take on shorter trips while he is regaining his energy. But no, it didn’t seem to bother him much and kayaked all the way to Drangsnes, 53 km, and arrived there just before halfpast nine yesterday evening.

Image

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s