23. júní – Reykjafjörður á Hornströndum

Kl 20:25 í gærkvöld lentu þeir Guðni Páll og Maggi Einarsson í Reykjarfirði á Hornströndum eftir 38 km róður frá Höfn í Hornvík.

Þeir lögðu upp frá Höfn í Hornvík um kl.12:15 og réru þessa leið hvíldarlítið.

Veður hefur verið mjög gott hjá þeim, logn til loftsins og sléttur sjór.

Það er mikilvægt að hafa náð svona sunnalega að Ströndum og geta komist í Norðurfjörð annað kvöld-því þá fer veður við Húnaflóann að spillast og erfitt með róðra.

En við sjáum til með hvað þeir félagar gera á morgun.

Texti og myndir fengnar frá síðu Kayakklúbbsins.

 Image

At 20:25 Guðni Páll and Magnús arrived at Reykjafjörður in Hornstrandir after 38 km of kayaking. They departured from Höfn in Hornavík at 12:15 and kayaked all this way without much rest. The weather has been good and calm and the sea still. It is important for Guðni to have reached so far south and be able to kayan Norðurfjörð tonight because the weather is getting worse and will be difficult to kayak.

Let’s see what they do tonight.

Image

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s