14. júní 2013 – Suðureyri í Súgandafirði

Veður var ekki mjög hagstætt í gær og lögðu Guðni Páll og Maggi Einars af stað klukkan rúmlega átta í gærkvöld, réru stystu leið innan veðramarka að Fjallaskaga á um tveimur tímum. Það getur verið kostur að vera ekki heftur af birtuskilyrðum á þessum árstíma. Hvort sem er á nóttu eða degi, alltaf er bjart. Þetta nýttu þeir Guðni Páll og Maggi Einars sér, þar sem þeir tóku sér góða pásu á Fjallaskaga en héldu svo áfram, þveruðu Önundarfjörð og réru til Suðureyrar í Súgandafirði. Þangað voru þeir komnir rétt fyrir þrjúleytið í nótt og gistu þar. Þeir náðu því 37 km róðri í dag.

Nú hefur Guðni Páll róið rúman helming leiðarinnar umhverfis Ísland. Alls 1038 km.

Til hamingju Guðni Páll!

The weather was not very pleasant yesterday. Guðni Páll and Maggi Einar departured at little over eight pm and rowed the shortest way to Fjallaskagi in just about two hours. It can be an advantage not having to worry about if it’s day or night at this time of year in Iceland. It’s always ‘daylight’. Guðni Páll and Maggi Einars made use of that and continued rowing, after a good pause in Fjallaskagi, crossed Önundarfjörður and rowed all the way to Suðureyri in Súgandafjörður, making it a 37 km row today. They landed around 3 o’clock this morning and spent the night there.

Guðni Páll has now rowed over half the way around Iceland, all in all 1038 km.

Congratulations Guðni Páll!

Upplýsingar og mynd fengin frá síðu Kayakklúbbsins.

Image

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s