13. júní 2013

Upplýsingar fengnar frá síðu Kayakklúbbsins: 

Róður gærdagsins gekk vel. Þeir Guðni Páll og Magnús þurftu að glíma við talsverðan mótvind og rúmlega meters háa haföldu allt að Skandadal þar sem þeir tóku góða pásu. Þaðan héldu þeir svo áfram og enduðu daginn í Svalvogum, áttu þeir þá 55 km róður að baki eftir daginn. Guðni Páll var mjög ánægður með róðrarfélagan, en þetta var lengsta ferð Magnúsar á róðrarferlinum.

Í dag er ætlunin að róa að Fjallaskaga en það gera um 28 km í heildina. Magnús Einarsson mun áfram fylgja Guðna Páli og er ætlunin að þvera Dýrafjörðinn við Núp. Á Fjallaskaga er viti og gott slysavarnarskýli sem þeir félagar munu gista í.

Endilega takið þátt í að styrkja þetta frábæra verkefni: 

Hringið í:

903-7111 fyrir 1000 kr.

903-7112 fyrir 2000 kr.

903-7113 fyrir 3000 kr.

Einfaldara gerist það ekki.

 

Yesterday’s row went well. Guðni Páll and Magnús had some headwind and over one meter high waves to fight all the way to Skandadalur, where they took a good pause. Then they kept on all the way to Svalvogar. All in all the days row was 55 km. Guðni Páll was very happy with his rowing partner, but this was the longest trip Magnús had ever rowed.

Today the plan is to row to Fjallaskagi, that will make around 28 km. Magnús will also be rowing with Guðni Páll today and the plan is to cross Dýrafjörður right around Núpur. In Fjallaskagi there is a lighthouse and a good shelter where they will be spending the night.

Please take your time and donate to this good project: 

call:

903-7111 for 1000 kr.

903-7112 for 2000 kr.

903-7113 for 3000 kr.

Easy Peasy!

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s