12. júní 2013

Í dag þann 12.júní kl um 09:00 leggur Guðni Páll upp frá Breiðavík norðan Hvallátra.

Nú verður róðrarfélagi með í för, Magnús Einarsson, kayakræðari á Ísafirði.  

Leiðin liggur frá Breiðavík að Blakknesi, þaðan sem stefnan verður tekin á fjallið Kóp sem er útvörður Arnarfjarðar í vestri. Lent verður í Kópavík.

Það verður 20 km þverun fyrir Patreksfjörð og Tálknafjörð- á hafi úti.

Þegar Kópavík er náð og þeir félagar hafa hvílst og fengið sér næringu- leitar hugurinn til Svalvoga sem eru sunnanvert við Dýrafjörðinn. Og verði freistingin mikil – þá er spurningin hvort þeir falli fyrir henni og þveri Arnarfjörðinn og allt norður til Svalvoga- það kemur í ljós á morgun. Það yrði þá um 50 km dagsróður.

En við bíðum spennt .

Today, the 12th of June, Guðni Páll should be about to departure around 9 o’clock, from Breiðavík, north of Hvallátrar.

Now he will have a rowing partner, Magnús Einarsson from Ísafjörður.

They are going to row from Breiðavík to Blakknes, where they will continue to Kópur, a mountain located at the far west of Arnarfjörður. They will land in Kópavík.

Crossing Patreksfjörður and Tálknafjörður is a 20 km trip at sea.

When they reach Kópavík and they will have rested and fed, the mind wanders to Svalvogar, south of Dýrafjörður. And if the temptation is strong – then the question is, will they fall for it and cross Arnarfjörður, all the way to Svalvogar. We’ll see tomorrow. That would make it 50 km in one day.

We will wait and see.

Texti og mynd fengin af vef Kayakklúbbsins.

Image

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

1 Response to 12. júní 2013

  1. Best er að komast heill í höfn – hvenær sem það verður.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s