Núna kl. 7:00 í morgun lenti Guðni Páll

Núna kl. 7:00 í morgun lenti Guðni Páll í Stykkishólmi eftir 52 km róður frá Ólafsvík.
Upphaflega var hann í 6- 15 m/sek vindi en eftir að komið var fyrir Búlandshöfða – þá fór að lægja og það vel.
Allur seinnihluti róðursins var í 2-6 m/ sek af sunnan. 
Hann tók land á Eyrarodda við Kolgrafarfjörð , borðaði og hvildi sig í rúma tvo tíma. 
Skömmu áður en hann lenti á Eyrarodda færðist mikið líf í sjóinn . 
Stór og mikil höfrungavaða (hnýðingar) umkringdu bátinn og léku listir sínar af hreinni snilld fyrir kayakræðarann. 
Stukku hátt á loft upp , syntu alveg að honum ,undirbátinn og með honum.
Þeir yngstu voru greinilega sprækari.
Guðni Páll stoppaði róður meðan á þessu stóð og naut þessa náttúrulega sirkus. 

Eftir þessa góðu hvíld, en svefnlausu, setti Guðni Páll stefnuna á Stykkishólm þar sem hann lenti um kl 7: eins og fyrr sagði. 
Eftir gott bað – er hann að ganga til hvílu á góðum sveitabæ skammt frá Hólminum. 
Það var afar stoltur og hress kayakræðari sem ég var að tala við – þarna í morgunsárið að loknum þessum afreksróðri- og hafa náð því marki að 800 km eru að baki á hringróðrinum um Ísland . 

 Texti tekinn af vef Kayakklúbbsins.Image

At seven oclock this morning Guðni Páll arrived at Stykkisholmur having done 52 km from Olafsvik.

To begin with the wind was 6-15 meters pr. second but when he came around the Búlandshöfði (the cape) the wind came well down and the second part was about 2-6 meters pr. second coming from south.

He came to shore at Eyraroddi in the fjord Kolgrafarfjörður, he did eat and then had good two hours of rest. Shortly before he came there the sea activity became a bit more lively. A big group of daulphins surrounded the boat and did their magic tricks to the enjoyment of the kayaker. They jumped, swam with him and under the boat and with him. The younger one even more powerful then the others. Guðni Páll stopped his rowing and enjoyed the natural circus.

 

Post this good experience Guðni Páll set his course towards Stykkisholmur were he, as previously mentioned, arrived at around 7 am. After a good bath he is going to rest at a farmhouse close to Stykkishólmur. It was very proud and happy kayaker talking to me and he is very pleased with the fact that he has done about 800 km already of his trip around Iceland. 

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s