Tilkynning

Vegna aðstæðna og slæms veðurskilyrða hefur Guðni Páll átt erfitt með að hlaða símann sem hann er með og því í litlu sambandi. Við heyrðum þó örstutt í honum í gær þar sem hann sagði orðrétt:
“Ég verð að koma mér úr þessum aðstæðum, ég ætla að komast út á morgun þó það verði ekki nema til þess að færa mig aðeins til og komast í betri aðstæður”

Eins og sjá má á spot-inu er Guðni Páll lagður af stað. Verður gaman að heyra almennilega í honum þegar hann kemur næst í land.

In English

Guðni Páll has have difficulties charging his mobile phone and therefore in little contact. Last night we heard him briefly where he said “I have to get me out of these situations, tomorrow I will head out again, no matter what, to a better location”.

As you can see here on the spot Guðni Páll is on his move, toward better location.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s