Guðni Páll er í góðu yfirlæti við Alviðruhamarsvita. Hann er hvergi banginn! Hann lenti óvænt í þeim aðstæðum sem hann vissi að gætu skapast en ætlar ótrauður að halda áfram för sinni á morgun. Hann þakkar öll viðbrögð og þá aðstoð sem hann hefur fengið á suðurströndinni hjá björgunarsveitinni Víkverjar í Vík, lögreglu og heimafólki. Guðni Páll biður um kveðju til allra og hann hlakkar til þess að sjá sem flesta í Eyjum.
In English
Guðni Páll is now in good hands at Alvidruhamarsvita, is well and going strong. Today he unfortunately faced the dangerous situation that he knew he could find himself in. Nonetheless he is determined to continue his journey tomorrow morning. He is thankful for all responses he has been getting and for the great quick assistance he has been getting from locals at the south coast of Iceland, the police and the rescue team Vikverjar in Vik. Guðni Páll sends his best and is looking forward to see as many of you as possible in Vestmannaeyjar.
elsku kallinn gott að þetta fór vel,mundu að nota þinn innri styrk,þú hefur hann😃lov y