Dagur 08

Við náðum stuttu tali af Guðna Páli í dag sem átti MJÖG erfiðan gærdag, mikið brim og mikil ölduhæð. Því miður tókst honum ekki að ná að Alviðruvita eins og hann stefndi á. Átt einungis eftir 20 km þegar hann þurfti að fara í land. Í nótt gisti hann því í tjaldi á sandinum og bíður nú eftir að veður lægir.

Mikið sandrok og vindur er á svæðinu (15 – 20 m á sek) og veðurútlitið ekki gott eins og stendur. Útlit er fyrr að hann komist ekki af stað aftur fyrr en á fimmtudaginn en það kemur betur í ljós í kvöld.

Þá birtist mjög góð frétt á Mbl.is í dag sem við erum þakklát fyrir því ekki má gleyma að Guðni Páll er að leggja sjálfan sig í mikla hættu til styrktar Lífróðri Samhjálpar. Um að gera að deila þessu og minna fólk á að hvetja Guðna Pál áfram með styrkjum.

In English

Yesterday, as before mention, Guðni Páll continued his journey but didn´t go far. He is now stuck on the sand of south coast of Iceland. Alone in a tent, middle in a sandstorm just waiting for the weather to calm down. At the moment the weather forecast is not good and seems that he has to stay there on the sand until Thursday. We will know more tonight hopefully.

Here is a news article where you can see the Guðni Páll´s conditions on a picture.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s