Dagur 03 – skilaboð frá Guðna Páli á Ingólfshöfða

Þá er leiðangurinn byrjaður og ekki laust við að smá spennuhnútur í maganum sé farinn. Ég er ánægður með þá ákvörðun að hafa byrjað á þessari blessaðri suðurströnd og nokkuð augljóst að hún ber orð með réttu. Hún er afskaplega falleg en um leið ógnvænleg. Brimið getur verið heillandi eins og ógnvekjandi. Fyrstu tveir róðradagarnir eru búnir og gengur vel. Núna er ég staddur við Ingólfshöfða og lítur allt út fyrir það að ég verði hér fram á mánudag, veðurtepptur. Hörku næturfrost er á Suðurlandi þessa dagana og nýtti ég mér bændagistingu á Hofi fyrir ofan Ingólfshöfða. Það var ekki beint spennandi að húka í tjaldi þessa daga sem ég sit hér fastur. En hér er byrjaður sauðburður í sveit og hef ég boðið fram krafta mína í það. Þannig að ekki mun ég sitja aðgerðarlaus þessa veðurdaga. Höfum þetta ekki lengra að sinni. Kveðja frá Ingólfshöfða, Guðni Páll.

In English.

Now my tour around Iceland has started and I feel the little tension knot in my stomach is slowly going away. I am pleased with my decision to start the tour here from the South coast of Iceland and it is pretty obvious that all what is said about it is right. It is breathtaking beautiful, some sort in a frightening way though. The surf can be fascinating as threatening. The first two days are behind and I am happy with the result so far. I’m now staying at Ingólfshöfði and it looks like due the weather forecast I will be here until Monday. These days we have bitter hard cold nights, so therefore I have decided to stay at farmhouse near by,  above Ingólfshöfði. The thought of staying in tent was not very appealing while I am stuck here. But I am idle, as I offered my help to the farmer with the sheep and their newborn lambs.

More later  – Greetings from Ingólfshöfði Guðni Pall

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s