Dagur 01 – Day 01

Þá er fyrsti áfanginn að baki. Hann var 66 km langur frá Höfn í Hornafirði til Jökulsárlón. Langur spotti fyrsta daginn og Guðni ánægður en þreyttur. Veðrið var fallegt og kalt enda enn frost þótt Sumardagurinn fyrsti hafi verið í síðustu viku. Guðni lét því eftir sér þegar tækifæri á bílfari aftur á Höfn var í boði og svaf í rúmi í nótt.
En áfram heldur ferðin og í dag rétt fyrir kl 12:00 hélt hann áfram, úthvíldur og tilbúinn í næsti áfangi sem er Ingólfshöfði þar sem hann mun gista í nótt.
Hvetjum alla sem fylgjast með ferðinni að deila á Facebook svo sem flestir geti fylgst með Guðna Páli hringinn í kringum landið. Og auðvitað leggja málstaðnum hans lið, starfsemi Samhjálpar, og þannig hvetja hann áfram.

Facebook: https://www.facebook.com/pages/Around-Iceland-2013/487087427981126
Blog: https://aroundiceland.wordpress.com/
Heimasíða: http://www.aroundiceland2013.com/
STYRKJA HÉR: http://www.aroundiceland2013.com/aacuteheitasoumlfnun.html

In English

The first day from Höfn í Hornafirði to Jökulsárlón took 9 hours and 66 km. Guðni was happy but tired. The weather was beautiful and cold as expected. Guðni therefore gladly accepted a car ride back to Höfn, and was able to sleep in bed last night.
Then the journey continue and today just before 12:00, he headed out again, well rested and ready for the next phase which is Ingólfshöfði.

Facebook: https://www.facebook.com/pages/Around-Iceland-2013/487087427981126
Blog: https://aroundiceland.wordpress.com/
Website-english part: http://www.aroundiceland2013.com/english.html

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s